PharmArctica

PharmArctica er íslenskur lyfjaframleiðandi sem framleiðir lyf, snyrtivörur (krem, olíur, varasalva) og vítamín undir ströngustu gæðakröfum.

Pharmarctica er leiðandi framleiðslu-  og þjónustufyrirtæki í verktakavinnu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á snyrtivörum, fæðubótarefnum, hár- og líkamssápum, smyrslum, mixtúrum  og sótthreinsandi lausnum.

Hafðu samband við okkur í gegnum pharma@pharma.is eða heyrðu í okkur í síma 461-3550 

Nřjustu frÚttir

Nřr samstarfsa­iliÞað er skemmtilegt frá því að segja að í vikunni tókum við þátt í fyrstu framleiðslu fyrirtækisins Vikingr. Vikingr er að koma með á markað nýjar vörur en það eru skeggolían Verja og skeggvaxið Halda. Við  mælum með að þið kíkið á þessar glæsilegu vörur inn á heimasíðunni þeirra byvikingr.com


Magical mouthwash

Magical mouthwash er nú komið í dreifingu til Parlogis. Vörunúmerið er 970013. 

LŠknadagar 2015

Pharmarctica tekur þátt í Læknadögum 2015 sem haldnir verða dagana 19-23 janúar næstkomandi í Hörpunni.

Læknadagar eru árlegir fræðsludagar fyrir lækna, haldnir af Fræðslustofnun Læknafélags Íslands. Þetta er stærsta íslenska læknaþingið og þar munum við kynna lyfjaframleiðslu okkar fyrir ráðstefnugestum.

Hér má finna slóð inn á dagskrá Læknadaga 2015


Propranolol mixt˙ra 2 mg/ml

Mánaðarmótin október-nóvember verður komin í dreifingu frá okkur ný mixtúra, Propranolol hydrachloride 2 mg/ml mixtúra. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrß inn