PharmArctica

PharmArctica er íslenskur lyfjaframleiðandi sem framleiðir lyf, snyrtivörur (krem, olíur, varasalva) og vítamín undir ströngustu gæðakröfum.

Pharmarctica er leiðandi framleiðslu-  og þjónustufyrirtæki í verktakavinnu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á snyrtivörum, fæðubótarefnum, hár- og líkamssápum, smyrslum, mixtúrum  og sótthreinsandi lausnum.

Hafðu samband við okkur í gegnum pharma@pharma.is eða heyrðu í okkur í síma 461-3550 

Nýjustu fréttir

Sumarlokun 2015

Fyrirtækið verður lokað vegna sumarfría frá og með 4 júlí til og með 3 ágúst. 
Við mætum svo endurnærð til vinnu þriðjudaginn 4 ágúst. 
Hægt er að ná í starfsmenn á tímabilinu í farsíma eða í gegnum tölvupóst. 


Sótthreinsandi lausn án alkóhóls

Nú er komin í sölu hjá okkur Sótthreinsandi lausn án alkóhóls í 100 ml og 500 ml umbúðum. Virk efni eru klórhexidín og cetrimidum. Varan fæst afgreidd hjá Parlogis undir vörunúmerunum, 100 ml 12000195 og 500 ml 12000197

Súrvatn 6%Nú er komið í sölu hjá okkur Súrvatn 6% 100 ml. Lausnin inniheldur 6% vetnisperoxíð. Varan fæst afgreidd frá Parlogis undir vörunúmerinu 12000122.

Nýr samstarfsaðiliÞað er skemmtilegt frá því að segja að í vikunni tókum við þátt í fyrstu framleiðslu fyrirtækisins Vikingr. Vikingr er að koma með á markað nýjar vörur en það eru skeggolían Verja og skeggvaxið Halda. Við  mælum með að þið kíkið á þessar glæsilegu vörur inn á heimasíðunni þeirra byvikingr.com


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn