PharmArctica

PharmArctica er íslenskur lyfjaframleiðandi sem framleiðir lyf, snyrtivörur (krem, olíur, varasalva) og vítamín undir ströngustu gæðakröfum.

Pharmarctica er leiðandi framleiðslu-  og þjónustufyrirtæki í verktakavinnu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á snyrtivörum, fæðubótarefnum, hár- og líkamssápum, smyrslum, mixtúrum  og sótthreinsandi lausnum.

Hafðu samband við okkur í gegnum pharma@pharma.is eða heyrðu í okkur í síma 461-3550 

Nýjustu fréttir

Propranolol mixtúra 2 mg/ml

Mánaðarmótin október-nóvember verður komin í dreifingu frá okkur ný mixtúra, Propranolol hydrachloride 2 mg/ml mixtúra. 

Hydroderm tar

Framleiðslu á Hydroderm tar tjörusmyrsli undir vörunúmeri 12000169 hefur verið hætt. 

Sumarlokun 2014

Nú erum við að skella okkur í sumarfrí. Pharmarctica verður lokað frá og með 12 júlí til og með 10 ágúst. Hægt er að ná í okkur í síma á tímabilinu ef erindið getur ekki beðið. 

Sorbitól 1L

Nú fæst sorbitól frá okkur í 1L umbúðum undir vörunúmerinu 12000196. 
Varan mun fást í öllum betri apótekum landsins. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn